Reikningar

Síðan Reikningar er virk hjá þeim viðskiptavinum sem eru með samning um fruminnheimtu. Þetta á við um notendur Inkasso STRAX og aðra kröfuhafa sem nýta sér Innheimtukerfi Inkasso til reikningagerðar.

Á síðunni má sjá lista yfir alla reikninga sem notandinn hefur búið til með reikningagerðarlausninni í Innheimtukerfinu. 

 

 

Með því að smella á línu í listanum þá er farið inn á reikninginn sjálfan í reikningaforminu.

Athugið að hægt er að vera í fruminnheimtu hjá Inkasso en nota bókhaldskerfi til þess að stofna reikninga. Reikningagerðarlausnin er þar af leiðandi ekki nýtt og listi yfir reikninga birtist ekki á þessari síðu.