Skip to end of metadata
Go to start of metadata

You are viewing an old version of this page. View the current version.

Compare with Current View Page History

« Previous Version 3 Current »

Staðsetning aðgerðar

 

Aðgerðin "Fresta kröfu" er aðgengileg frá kröfusíðunni (Claims) og á kröfuspjaldinu (editClaim)


Mynd 1: Staðsetning aðgerðar - Kröfusíða

Mynd 2: Staðsetning aðgerðar - Kröfuspjald

Fresta kröfu

Þegar smellt er á "Fresta kröfu" eða "Frestunar dagsetning" kemur upp frestunargluggi þar sem velja þarf dagsetningu:

Samningsgjald

Þegar dagsetning hefur verið valin birtist gluggi fyrir samningsgjaldi. Hámarks upphæð samningsgjalds fer eftir gjaldskrá Inkasso.

Aðgerðin er staðfest með því að smella á "Vista".

Sleppa / Lækka samningsgjald

Hægt er að sleppa samningsgjaldi með því að skrifa 0 inn í reitinn eða lækka gjaldið með því skrifa aðra upphæð inn í reitinn.

Aðgerðin er staðfest með því að smella á "Vista".

Krafa með greiðslufresti

Taka út frest

Til þess að taka út frest er farið í "Fresta kröfu" á kröfuspjaldinu

  1. Smellt á "Hreinsa" þannig að dagsetningarglugginn sé tómur.
  2. Staðfesta með því að smella á "Vista"     


  • No labels