Handbók kröfuhafa

Velkomin! Þetta svæði hefur að geyma handbók kröfuhafa Inkasso að Innheimtukerfi Inkasso.

 

Í handbókinni má finna leiðbeiningar og upplýsingar um Innheimtukerfi Inkasso. Handbókin er byggð upp á sama máta og valstika Innheimtukerfisins þ.e. til vinstri má sjá sömu skipanir og er að finna í Innheimtukerfinu sjálfu. Enn fremur er listi yfir algengar spurningar og svör við þeim.

Það er von okkar hjá Inkasso að handbókin komi til með að hjálpa þeim sem eru að byrja að nota Innheimtukerfið en ekki síður þeim sem eru notendur nú þegar og gætu nýtt frekari leiðbeiningar.

Handbókin er í stöðugri vinnslu og endurskoðun samhliða þróun og uppfærslum á Innheimtukerfinu sjálfu.

Takk fyrir viðskiptin, við metum þau mikils og vonum að þú kunnir að meta þjónustu Inkasso.

Leita