Gjöld

Síðan Gjöld birtir yfirlit yfir þau gjöld sem hefur verið bætt við kröfur.

SvæðiSkýring
Númer kröfuInkasso kröfunúmer
Tegund gjaldsGjald sem hefur verið bætt við höfuðstól
StofnaðDagsetning þegar gjald bættist við
Staða kröfuNúverandi staða kröfunnar í innheimtukerfi Inkasso
Höfuðstóll með VSKHöfuðstóll kröfu
GreiðandiKennitala greiðanda

Upphæð gjalda

Upphæð gjalds fer eftir gjaldskrá og samningi við kröfuhafa.

Hægt er að skoða gjöld sem hefur verið bætt við stakar kröfur á Kröfuspjaldinu undir flipanum "Viðbætt gjöld".